Af hverju ekki rafrænar kosningar?

Ég held að ég muni það rétt að atkvæðagreiðslan um flugvöllinn í Vatnsmýrinni, svo snemma sem 2001, hafi verið rafræn. Af hverju hefur slík kosning ekki verið endurtekin á 20 árum? Það er ekki bráðnauðsynlegt að fólk kjósi heima hjá sér, mín vegna má alveg gera kröfu um mætingu (til að tryggja leynilegar kosningar, skilst mér), en á tímum gervigreindar ættum við að vera komin lengra.

Og þá hefði mátt loka kl. 18 á laugardaginn, byrja að telja kl. 18:01 og segja okkur fyrstu tölur kl. 22.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband