Miðvikudagur, 1. júní 2022
Fasteignamatið
Mér blöskrar ekki þótt ég þurfi að borga 20% hærri fasteignagjöld. Mér svíður hins vegar ábyrgðartryggingin á bílnum sem hefur örugglega hækkað mun meira en þetta með einhverjum hliðargjöldum sem óinnvígðir átta sig ekki á. Og, takið eftir, þrátt fyrir fjölda tryggingafyrirtækja er ENGIN VIRK SAMKEPPNI milli þeirra.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.