Breska serían Unforgotten III (Grafin leyndarmál)

Ég horfði í beit á nýju seríuna af Unforgotten sem er í spilara RÚV. Þættirnir eru sex og hver sum sig rúm þrjú korter. Ég byrjaði kl. 20 og kláraði eftir miðnætti. Átti frí daginn eftir og veðurhorfur bara lala. Vá, hvað ég hefði ekki viljað hafa það öðruvísi.

Hef annars yfirleitt bara úthald í einn þátt í einu af hvaða tagi sem er. Þessir leikarar og nákvæmlega þetta efni var bara svo grípandi.

Mæli augljóslega með. Öll serían er bara í spilaranum í tvo mánuði til viðbótar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband