Mánudagur, 22. ágúst 2022
Lolo með Julie Delpy
Fyrsta franska bíómyndin sem ég man eftir að hafa ekki getað slitið mig frá. Ég er ein af þessum fáu sem enn horfa á línulega dagskrá og ég horfði á myndina á útsendingartíma í gærkvöldi mér til óblandinnar ánægju.
Söguefnið er ekkert frumlegt, stálpaður sonur vill einoka móður sína, en allt annað var frumlegt og á dýptina.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.