Með iðnaðarmenn í vinnu

Ég man að þegar iðnaðarmenn voru að störfum hjá mömmu og pabba (fædd 1927 og 1921) eldaði mamma, bakaði og hellti upp á kaffi í gríð og erg.

Nú er ég stundum með iðnaðarmenn í vinnu, geri ekkert af þessu en er með nagandi samviskubit.

Er fólk almennt að gefa smiðunum sínum að borða?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Undirritaður hefur verið með alls kyns iðnaðarmenn í vinnu, smiði, málara, múrara, pípara og rafvirkja, bæði hér á Íslandi og erlendis, og þeir voru allir hörkuduglegir og vandvirkir.

Gaf þeim því öllum að borða en ráðlegg þér að ráða ekki feita iðnaðarmenn, þannig að best er að kanna það atriði fyrst og ráða eingöngu þá sem fá góð meðmæli. cool

Þorsteinn Briem, 28.8.2022 kl. 19:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband