*Hinn alvondi kapítalismi

Nei, hann er ekki alvondur og langt þvi frá. Pabbi minn var kapítalisti og hugsaði í lausnum, rak fyrirtæki vel, hélst vel á mönnum í vinnu og var vel liðinn meðal viðskiptavina. Hann hætti eigin fé, lagði mikla vinnu í uppbyggingu fyrirtækisins en naut líka góðs af á endanum - eins og fleiri.

Svo eru til þeir sem hætta annarra manna fé og ætla bara að hirða ávinninginn. Þeir koma óorði á a) heilbrigða samkeppni, b) heilbrigðan kapítalisma.

Sif Sigmarsdóttir er með góða bollaleggingu um þetta á laugardagsmorgni - án þess þó að hafa þekkt pabba minn! laughing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband