Ekki nema 1,4 milljónir

Atriðið þegar forstjóri Bankasýslunnar opnar í fimmtungsgátt verður ekki hægt að setja betur á svið en hann gerði sjálfur.

Lofað gagnsæi Bankasýslunnar felur greinilega ekki í sér upplýsingagjöf, heldur að horfa í gegnum litlu gáttina.

Enginn hefði getað skáldað þessa atburðarás upp.

En enginn hefur heldur sagt mér fyrr en ég fletti því upp að forstjóri Bankasýslunnar er með 1.400.000 kr. í mánaðarlaun. Eins og rektorar, skólameistarar og sýslumenn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband