Fimmtudagur, 17. nóvember 2022
Að leka eða ekki að leka
Ef ég væri í pólitík og hefði haft umdeilda skýrslu undir höndum myndi ég ekki leka henni í fjölmiðla NEMA ÉG VILDI AÐ UMRÆÐAN SNERIST FYRST OG FREMST UM LEKANN. Ef fleiri eru á þessu máli er augljóst hver hefur hag af því að leka skýrslum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.