Föstudagur, 20. janúar 2023
Sílikon fyrir sjálfstraustið
Ég held að við hljótum öll að hugsa það sama eftir Kveik vikunnar sem innihélt viðtöl við þrjár konur sem allar höfðu látið setja sílikon í brjóstin á sér og goldið fyrir það með heilsu sinni og líðan.
Hattur ofan fyrir þeim að koma fram og segja sögu sína. Vonandi horfðu þær konur sem eru núna markhópur lýtalæknanna. En hver er ábyrgð læknanna sem gerðu aðgerðirnar og sögðu ekki frá hugsanlegum aukaverkunum?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.