Þriðjudagur, 14. febrúar 2023
Tæmast búðirnar?
Ég er auðvitað lúxusdýr sem get leyft mér að hafa litlar áhyggjur af mínu persónulega lífi þrátt fyrir yfirstandandi og yfirvofandi verkföll, en er hótun um að matvöruverslanir tæmist ekki ótrúlega góð áskorun fyrir mörg okkar að grafa ofan í frystikistuna og tæma skápana?
Hins vegar er ég sannfærð, og meira en það, um að búið verði að semja um helgina.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.