Inngangur að efnafræði

Bókin ratar til sinna.

Sumt hittir í mark. Ég var að klára Inngang að efnafræði, skáldsögu um konu sem vill ekkert frekar en að verða vísindamaður og verður vísindamaður í heimi sem er ekki tilbúinn að hleypa konum inn. Við þekkjum öll þessar þreytulegu sögur af konum sem þurfa að leggja langtum meira á sig en karlar til að njóta sannmælis. Þessi saga ... en þessi saga var bara svo fyndin og margt svo óvænt í henni. Ég skellti upp úr í sífellu og hágrét líka. Ekki víst að Elizabeth Zott kynni að meta það með alla sína óbilandi rökfestu!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband