Þriðjudagur, 6. júní 2023
Óveiddi fiskurinn
Útgerðarfélög unnu mál gegn ríkinu um að þeim hafi borið að fá makrílkvóta. Þannig voru lögin. Milljarður í súginn eða kannski tveir. En það sem mér blöskrar er þetta:
Mér finnst sturlað að einhver geti fengið úthlutað aflaheimildum til þess eins að áframselja þær.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.