Skert fæðuöryggi?

Ég skil ekki þessa meintu frétt. Ég held að formaður Bændasamtakanna sé að hugsa um smjörið sem endist heima hjá honum eða eitthvað álíka gáfulegt. Enda segir hann til viðbótar við spádóm um níu daga birgðir: 

Ég held að við séum með skilgreinda lagertölu upp á níu daga eða kannski níu vikur ef við náum því. 

Eins og níu sé hans heilaga tala.

Ég held sem sagt að hann sé að lobbíast og honum er það heimilt, en hvað er fréttamaðurinn að hugsa?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband