Bláu ljósin í Belfast

Ég held að starf götulögreglunnar sé hroðalega erfitt, sérstaklega í seinni tíð og sérstaklega í borgum þar sem glæpatíðni er mikil og stjórnvöld meðvirk.

Írsku þættirnir sem voru gerðir á síðasta ári, Bláu ljósin í Belfast, og eru núna í línulegri dagskrá á RÚV kalla fram mikla gæsahúð. Fullt af nýrri nálgun, góðum vilja nýliðanna til að hlúa að okkar verst stadda fólki og bévítans meðvirknin í efstu lögum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband