Kappræðurnar út af forsetakjöri

Postularnir tólf mættust í sjónvarpssal í gær. Ekkert þeirra skandalíseraði. Ekkert þeirra missti málið og gat engu svarað. Öll skildu spurningarnar. Þetta er ekki sjálfgefið í hita leiksins.

Mín spá er að Halla Tómasar fari að kroppa fylgi af einhverjum og að Jón Gnarr endurheimti einhver prósent sem hann var byrjaður að tapa.

Og hvað sem öður líður hafði ég dálítið gaman af Viktori sem handlangaði sig inn á listann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Halla Hrund var vonbrigði kvöldsins
Á bara erfitt að sjá hvers vegna hún er að skora svona hátt í skoðanakönnunum

Grímur Kjartansson, 4.5.2024 kl. 09:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband