Miðvikudagur, 25. september 2024
Spennusaga um svefn
Ekki um svefnleysi, nei, spennusaga um svefn. Ekki fræðibók, nei, heldur skáldsaga. Spennandi hrollvekja um konu í Reykjavík sem sefur.
Hildur Knútsdóttir er loksins komin á radarinn hjá mér. Myrkrið milli stjarnanna er örstutt og fljótlesin saga um örþreytta konu sem sefur ekki vært og rótt. Eiginlega er ekki hægt að segja meira án þess að afhjúpa of mikið af söguþræðinum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.