Hvað ef Trump hefði unnið 2020?

Ef Joe Biden hefði ekki unnið 2020 og Bandaríkjamenn hefðu haft Donald Trump í stafni í átta ár samfleytt, já, hvað þá? Hvaða frambjóðendur hefðum við haft núna í Bandaríkjunum? Í Bandaríkjunum er hámarksseta átta ár og nú fær Trump seinni hlutann af sínum átta árum.

Fólk sem ég tek mark á spáir dómsdegi, afnámi lýðræðis og mannréttinda kvenna. Verður hægt að endurreisa samfélagið eftir fjögur ár af eyðileggingu?

Hvernig manneskja fæst í endurreisnina?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband