Prósent eða prósentustig, þar er efinn

Íslandsbanki ríður á vaðið og lækkar vexti. Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 50 punkta, þ.e. 0,5 prósentustig, en Íslandsbanki segist lækka um 0,5%. 0,5% af 10% eru 0,05 prósentustig og engan munar um það þegar 10% verða 9,95%.

Þetta kenndi mér Lárus Ingólfsson í 9.LI á sínum tíma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband