Morgunglugginn

Þegar best lætur í Morgunglugganum á Helgi Seljan stjörnuleik. Hann spyr viðmælendur sína alvöruspurninga og fylgir þeim eftir. Nú er hann að tala við formann Framsóknarflokksins sem túlkar alla umræðu um Evrópusambandið í sína þágu. Þessi andstaða við það að leyfa þjóðinni að tjá sig og taka afstöðu veldur því að ég held að einarðir andstæðingar Evrópusambandsins hafi eitthvað að fela og búi yfir ríkri spillingarþörf.

Hingað til hef ég ekkert verið svo spennt fyrir Evrópusambandinu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband