Veggjakrot er mengun

Ég er hins vegar óttalega ómeðvituð um hana.

Einn dag í síðustu viku gekk ég fram á konuna á neðri hæðinni þar sem hún var að sprauta yfir veggjakrot á húsinu sem ég bý í. Og ég hafði ekki tekið eftir krotinu.

Svei mér.

Nú er ég farin að opna augun betur og sé þetta úti um allt í miðbænum. Sumt er sossum snoturt en sumt er náttúrlega krass.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Krot er fyrst og fremst skemmdarverk og fjöldi húseigenda lendir í kostnaðarsamri hreinsun og málun út af þessum sóðaskap. Ef þú heldur áfram að ganga um með augun opin sérðu þetta út um alla borg. Ófögnuður segi ég.

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 21:22

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Jáh, er ég samt ekki betur sett með augun lokuð - svona ef ég hugsa fyrst og fremst um sjálfa mig ...?

Berglind Steinsdóttir, 13.6.2007 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband