Fimmtudagur, 28. júní 2007
Skýjamyndir
Þessa skýjamynd tók ég í Henglinum þriðjudaginn 26. júní, og Guðríður plöntufræðingur og annar fylgdarmanna hópsins kallaði það vindskafið netjuský (leiðrétting frá síðustu færslu), sem sagt góðviðrisský enda var veðrið einstakt allan þann dag (dálítill vindur samt).
Og þessi er tekin úr stofuglugganum í Þingholtunum rúmlega sólarhring síðar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.