Mánudagur, 13. ágúst 2007
Og hús rís í Hafnarfirði
Ég fór í Áslandið (númer 3?) til að skoða holu en þar var kominn grunnur:
Og heiðurinn af honum eiga Marín og Steingrímur:
Á bílnum sem ekki var keyptur fórum við stöllur úr grunninum á Reykjanesið til að fara í Grindavíkurgöngu með Sigrúnu Franklín Jónsdóttur sem sjá má á næstu mynd:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.