Þriðjudagur, 14. ágúst 2007
Hvalborgari
Fór í hádeginu við sjötta mann á Geysibístróbar og fékk mér þennen hvalborgara:
Þjónninn varð bæði undrandi og hissa þegar inn rápuðu Íslendingar sem vildu hvalkjöt umfram allt. En svikin varð ég ekki, hvorki af umhverfi né mat. Við höldum að þetta hljóti að vera hrefna.
Athugasemdir
damn! ég hefði átt að koma með...
Elísabet (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 16:31
En ekki er öll nótt úti og það kemur hvalborgari eftir þennan!
Berglind Steinsdóttir, 14.8.2007 kl. 22:57
Ég get kvittað undir það að hvalborgarinn var lostæti sem flestir ættu að prófa ... ef þeir ÞORA!
Ásgerður (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 09:04
BORÐAÐIRÐU HVAL!?:O
Arnfríður Ósk ;* (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 11:12
Jamm, Arnfríður, og ég skal glöð bjóða þér í svona borgara við tækifæri. Viltu það?
Berglind Steinsdóttir, 19.8.2007 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.