Leidsögumenn í Stokkhólmi

Ég er algjörlega fordekrud, ég fae svör vid öllum spurningum mínum. Leidsögumenn hér eru med taepar tvö thúsund á tímann en nokkurn veginn bara greitt fyrir tímann á stadnum, allt nidur í thriggja tíma útkall. Í thinginu eru mjög tídar skodunarfedir á ýmsum tungumálum og thad hefur rádid laerda leidsögumenn til ad sinna thví. Stundum koma hópar sem vilja fá ad nota eigin leidsögumenn í Riksdagen en vid thví er sagt thvert nei.

Heimildir mínar herma ad thad sé frekar lítid ad gera hjá saenskum leidsögumönnum á veturna og sjálfri sýnist mér sem konur sitji í leidsögusaetunum í obbanum af rútunum. Og thaer eru svakalega margar á thessum tíma.

Ég hef ekki spurt um alveg allt sem mér hefur dottid í hug ...

Svo aetlum vid ad sjá rammsaenska mynd í bíó í kvöld.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband