Fimmtudagur, 18. október 2007
Enn af framboði og eftirspurn
Ég fór í júlí með Timberland-stígvél í viðgerð. Rennilásinn gapti. Skósmiðurinn lagaði þetta og var snöggur að. Kostaði 1.300 kr.
Um síðustu helgi bilaði hinn rennilásinn. Ég fór á sama stað og fékk sams konar viðgerð. Kostaði 1.800 kr.
Og hvað gerði ég? Borgaði og fór, fúl í sinni og fúl á svipinn.
Hvert fer ég næst? Hefur gæðunum hrakað? Hvernig á ég að verðleggja vinnuna mína?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.