Hver er Snusmumriken?

logo
Hvem er du i Mummidalen?

Mitt resultat:
Snusmumriken
Du er Snusmumriken! Du er modig og rolig. Du er også selvstendig og kan ta vare på deg selv, men du er likevel venn med alle.
Ta denne quizen på Start.no

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ó, þú ert Snúður, besti vinur múmínsnáðans (mín)!  Frábært!  Þú ferð að vísu hljóðlega með þína einfaratakta en þó minnist ég nokkurra spora í þá átt!  Snúði hefur verið lýst svona:

Snúður er besti vinur Múmínsnáðans. Hann er mjög dularfullur og ferðast mikið. Hann fer suður á veturnar þegar Múmínálfarnir leggjast í dvala. Snúður er mjög líkur venjulegum manni og er oftast með grænan hatt í grænum stakk og grænum buxum. Snúður á mjög lítið: Pípu, munnhörpu, tjald og einhver veiðarfæri. Í þáttunum dælir hann einhverjum wisdom-orðum yfir Múmínsnáðann á meðan dularfull tónlist heyrist!

LE (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 15:19

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Hey, það er ekki hægt að hafa hátt um einfaratakta. Annars sagði ein Ragnhildur við mig nýlega: Ertu að segja mér að þú eigir það til að sitja löngum stundum þegjandi við tölvuna? - Jamm, stundum er gott að sólóast, stundum gott að dúblast og stundum enn annað.

Og sérlega gott að eiga múmínsnáðann að.

Berglind Steinsdóttir, 26.10.2007 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband