Föstudagur, 26. október 2007
Hver er Snusmumriken?
![]() | |
![]() | Hvem er du i Mummidalen? |
Mitt resultat: Snusmumriken Du er Snusmumriken! Du er modig og rolig. Du er også selvstendig og kan ta vare på deg selv, men du er likevel venn med alle. | |
Ta denne quizen på Start.no |
Athugasemdir
Ó, þú ert Snúður, besti vinur múmínsnáðans (mín)! Frábært! Þú ferð að vísu hljóðlega með þína einfaratakta en þó minnist ég nokkurra spora í þá átt! Snúði hefur verið lýst svona:
Snúður er besti vinur Múmínsnáðans. Hann er mjög dularfullur og ferðast mikið. Hann fer suður á veturnar þegar Múmínálfarnir leggjast í dvala. Snúður er mjög líkur venjulegum manni og er oftast með grænan hatt í grænum stakk og grænum buxum. Snúður á mjög lítið: Pípu, munnhörpu, tjald og einhver veiðarfæri. Í þáttunum dælir hann einhverjum wisdom-orðum yfir Múmínsnáðann á meðan dularfull tónlist heyrist!
LE (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 15:19
Hey, það er ekki hægt að hafa hátt um einfaratakta. Annars sagði ein Ragnhildur við mig nýlega: Ertu að segja mér að þú eigir það til að sitja löngum stundum þegjandi við tölvuna? - Jamm, stundum er gott að sólóast, stundum gott að dúblast og stundum enn annað.
Og sérlega gott að eiga múmínsnáðann að.
Berglind Steinsdóttir, 26.10.2007 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.