Miðvikudagur, 31. október 2007
Verði snjór
Mikið er ég lukkuleg með að þurfa ekki að umbylta bíl ef það skyldi snjóa á morgun eins og veðurspáin kveður á um. Þá dreg ég bara á býfur mínar stígvélar og þramma um á þeim.
Mikið á ég gott. Ég á það.
Miðvikudagur, 31. október 2007
Mikið er ég lukkuleg með að þurfa ekki að umbylta bíl ef það skyldi snjóa á morgun eins og veðurspáin kveður á um. Þá dreg ég bara á býfur mínar stígvélar og þramma um á þeim.
Mikið á ég gott. Ég á það.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.