Verði snjór

Mikið er ég lukkuleg með að þurfa ekki að umbylta bíl ef það skyldi snjóa á morgun eins og veðurspáin kveður á um. Þá dreg ég bara á býfur mínar stígvélar og þramma um á þeim.

Mikið á ég gott. Ég á það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband