Sunnudagur, 4. nóvember 2007
Æfingin skapar meistarann
Og sjá, hér er Jóhanna lærimeistari að verki:
Svo er þetta að verða endurtekið efni, Ásgerður með yfirgripsmiklar meiningar, hehe:
Habbý tókst að róa hana um stundarsakir með því að fletta í hönnunarblaði:
Þarna var Jóhanna tískulögga búin að kristna Marín:
Laufey og Ólöf á hliðarlínunni:
Habbý flaggar snyrtivörunum áður en hún stingur höfðinu í sléttujárnið:
Og hér er hún komin út úr því aftur:
Loks ein af mér í maskínunni:
Og það þurfti ekkert að gera fyrir Jóhönnu:
Bara rétt að taka fram að þetta gerðum við okkur til skemmtunar og Jóhanna tískulögga er í vinkvennahópnum. Takk fyrir stórskemmtilegt kvöld, allar saman. (Ég ætla ekki að mæta á ilmvatnskynningu samt ...)
Athugasemdir
Já, svakalega var gaman! Takk fyrir síðast, stelpur mínar.
Mér finnst annars frekar ótrúlegt að ég sé orðin fyllibyttan í hópnum ... drakk bara 4 hvítvínsglös og 1 rauðvínsglas! ... Frekar slappt!
Á (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 14:56
Takk elskurnar fyrir kvöldið! Og takk fyrir að leyfa mér að vera í vinkvennahópnum, ég var farin að halda að ég væri bara meik up þrællinn ykkar
Jóhanna (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 10:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.