Eins og ég væri látin spá fyrir um launin mín

Í mínum augum er Kaupþing hreinn og beinn hagsmunaaðili þegar kemur að fasteignamarkaði. Og margir skulu vera mér sammála um það. Hvernig má þá vera að bankinn spáir fyrir um fasteignaverð sem hann lánar út á? Honum er akkur í því að markaðurinn frjósi ekki. Auðvitað spáir hann hækkun á næstu árum þótt það sé óskhyggja.

Tekur einhver mark á spádómnum? Ég spái því að mínir vinnuveitendur ætli að hækka mig upp í 17.500 kr. á tímann, launþegalaun.


mbl.is Kaupþing: kólnun en ekki frost á fasteignamarkaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband