Nýtt hleðslutæki komið í hús

Til að allrar sanngirni sé gætt ætla ég að skrá hér og nú að Síminn reyndi ekki að rukka mig fyrir nýju hleðslutæki þegar ég sótti símtækið úr meintri viðgerð í dag. Hleðslutækið var vissulega ónýtt en orðið rúmlega ársgamalt og því hafði verið hótað að ég yrði að kaupa nýtt (eða ónýtt, hehe?). Síminn gerði skynsamlega í að reyna ekki að láta mig borga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband