Föstudagur, 23. nóvember 2007
Aðfenginn brandari
Í starfsmannahandbók nokkurri segir eitthvað á þá leið að leitast skuli við að ráða hæft fólk til starfa. Þetta er svo sjálfsagt atriði að maður hlýtur að spyrja sig hver muni vilja hafa í starfsmannahandbók sinni að leitast skuli við að ráða óhæft fólk til starfa.
Og svarið er:
Þróunarfélag.
Við skellihlógum að þessu, nokkur, í hádeginu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.