Sunnudagur, 2. desember 2007
Dekurdagur í sjónvarpinu
Silfur Egils, Mannamál og Forbrydelsen. Ég hef engu við þetta að bæta. Nema þætti á BBC Prime þar sem tveir stílistar (tvær stílistur?) taka í yfirhalningu konur sem eru áhugasamar um að breyta til í fataskápnum.
Svona eiga sunnudagar stundum að vera.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.