Föstudagur, 7. desember 2007
Ljótu hálfvitarnir (frá Húsavík) spila á NASA í kvöld
Ég hef sossum aldrei farið á NASA, en Ljótu hálfvitarnir ætla að spila þar í kvöld. Það er besta ástæða sem hægt er að hugsa sér til að stinga þar inn nefi og því sem með fylgir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.