Terry Gunnell með fyrirlestur um jólasveinana í Þjóðminjasafninu

Ég nota flest tækifæri til að segja frá jólaveinunum þegar ég er leiðsögumaður, *hóst*. Ég er áreiðanlega nýbúin að nefna hvað ég er efins um enskt yfirheiti, eru þeir Fathers Christmas(es) (verður að vera fleirtala), Christmas Lads, Santa Clauses - eða Yule Lads eins og bókin mín heitir sem Brian Pilkington myndskreytti?

Á morgun gefst gullið tækifæri til að heyra hvernig Terry Gunnell nálgast viðfangsefnið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband