Metafgangur

Mér er ógleymanleg stundin á fundinum í bæjarfélaginu sem ég starfaði fyrir 2000-2001 þegar fjármálastjóri lýsti yfir ánægju með að leikskólarnir nýttu ekki allan peninginn sem þeim hafði verið skammtaður og leikskólastjóri sagði festulega að það kæmi ekki til af góðu, kaupið væri svo lágt að ekki fengist starfsfólk sem þýddi að peningurinn gengi ekki út en starfsfólkið sem fyrir væri ynni yfir sig.

Einhvern veginn öðruvísi orðað svo sem.

Þarna lærðist mér hið sjálfsagða, að ekki eru alltaf góð tíðindi að skila miklum afgangi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband