Fimmtudagur, 14. febrúar 2008
Ég trúi ekki mínum eigin augum.
Berglind Steinsdóttir
Flokkur: Dægurmál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Sammála Berglind, þetta er einkennilegt. Ég efast líka um að Markús Örn sé hæfasti maðurinn í starfið. Er hægt að úthluta svona störfum bara til vina og ættingja? Enn ein staðfestingin á því að hér er bananalýðræði. Bestu eplakveðjur,
Hlynur Hallsson, 14.2.2008 kl. 01:48
Er þetta sendiráð? Maður spyr sig.
Berglind Steinsdóttir, 14.2.2008 kl. 08:04
Svona störf á að auglýsa þegar staða er laus. Þetta er mjög skrítið.
Þórður Ingi Bjarnason, 14.2.2008 kl. 08:09
Sammála Berglindi og Hlyni. Það hlýtur að þurfa að auglýsa svona starf og Markús Örn er örugglega ekki sá hæfasti.
Af hverju spyrja góðir blaðamenn ekki einhvern spjörunum úr um þessa stöðuveitingu?
Ásinn (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 08:48
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Prófarkalesari og prílari.
Uppfært á 3 mín. fresti. Skýringar
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Sammála Berglind, þetta er einkennilegt. Ég efast líka um að Markús Örn sé hæfasti maðurinn í starfið. Er hægt að úthluta svona störfum bara til vina og ættingja? Enn ein staðfestingin á því að hér er bananalýðræði. Bestu eplakveðjur,
Hlynur Hallsson, 14.2.2008 kl. 01:48
Er þetta sendiráð? Maður spyr sig.
Berglind Steinsdóttir, 14.2.2008 kl. 08:04
Svona störf á að auglýsa þegar staða er laus. Þetta er mjög skrítið.
Þórður Ingi Bjarnason, 14.2.2008 kl. 08:09
Sammála Berglindi og Hlyni. Það hlýtur að þurfa að auglýsa svona starf og Markús Örn er örugglega ekki sá hæfasti.
Af hverju spyrja góðir blaðamenn ekki einhvern spjörunum úr um þessa stöðuveitingu?
Ásinn (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 08:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.