Er þetta ný frétt? - Asbest og útivist

Ég man ekki hvort það var síðasta eða þarsíðasta sumar - kannski bæði - sem ég gekk um Elliðaárdalinn á vegum Orkuveitu Reykjavíkur í fylgd Stefáns Pálssonar sem sagði okkur undan og ofan af tíðindum í dalnum. Meðal tíðinda var einmitt að lending væri fundin fyrir Toppstöðina (kölluð svo af því að hún annaði toppunum, sem sagt vararafstöð á álagstímum) og ég skildi hann þannig að samkomulag væri komið um hver skyldi rífa hana og bera af því kostnað. Ég hefði giskað á að það væri einmitt Landsvirkjun en skal viðurkenna að ég man ekki hver fékk þann kaleik. Nú er borgin komin með hann í hendurnar

Það verður nefnilega stórmál að rífa þessa asbesthlöðnu byggingu. Ætli borgin fagni þessu verkefni?

Hins vegar verður indælt að stækka útivistarsvæðið.


mbl.is Gaf borginni vararafstöðina í Elliðaárdalnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Jaaaaaá, ætli Toppstöðinni verði þá breytt í verslunarkjarna í stað þess að rífa hana ...?

Berglind Steinsdóttir, 17.2.2008 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband