Á tímamótum ber að fagna

Jóhanna átti afmæli og bauð 100 nánustu vinum sínum. Hér er hún með spúsa sínum, Frank frá Liechtenstein:

Frank + Jóhanna (alteregóið Halldóra)

Ég kom í þessum vafasama félagsskap:

Ásgerður sneri sig í andlitinu

En sem betur fer í fylgd fleiri vinkvenna:

Ólöf, Laufey, Marín, Ásgerður

Í fylgd með þessu dularfulla gjafaborði:

Við rifumst í klukkutíma um hvað skyldi kaupa - hvað skyldi nú Jójó finnast?

Hér búnar að faðma afmælisbarnið.

Jóhanna, Laufey, Marín, Ásgerður

Og þá var að blanda geði:

Ég hitti gamla kunningja, Elínu Rósu og Hrein

Og ég hitti nýja kunningja, Astrid og Jón

Laugarvatnsbandið gerði sig gildandi með söng og borðaúthlutunum:

Eitt sinn Laugvetningur, ávallt Laugvetningur

Og þessi er í sérstöku uppáhaldi:

Hreinn (með alteregóið Hrafnkell)

Hann vogaði sér samt ekki í karaókí.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi vafasama kona er félagsskapur að mínu skapi. Hvar nær Ásinn í hana?

Sá sem vogaði sér ekki í karókí virðist samt bera þá von í brjósti að vera uppgötvaður ...

Ásinn (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 09:20

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Sú vafasama er á endalausu rölti í miðbænum ... nema þegar hún bregður undir sig verri fætinum og lendir á Suðurlandsbraut. Bara hafa augun opin, ræræræ. Hún þekkist á löngu færi.

Berglind Steinsdóttir, 25.2.2008 kl. 18:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband