Ósveigjanleiki Samtaka atvinnulífsins og Samtaka ferðaþjónustunnar

Ég hef ekki geð í mér til að gera útdrátt úr þessari frétt af vef Félags leiðsögumanna. Á trúnaðarráðsfundi í síðustu viku urðum við sammála um að við værum að slaka heilmikið til með því að gefa eftir almennilega launahækkun en semja bara til eins árs - allt atvinnulíf er í uppnámi hvort eð er - en SAF og SA eru ekki til viðræðu um það.

Ég kemst í vont skap. Hver er glæpur okkar leiðsögumanna?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Berglind, ég les þig daglega. Vildi bara kvitta fyrir mig.

þórhildur Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 08:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband