Þriðjudagur, 27. maí 2008
,,Moby Dick on the stick"
Þetta heyrði ég í sjónvarpinu mínu rétt í þessu. Það er auglýsing um hvalkjöt til átu á Sægreifanum við höfnina. Ég borðaði þar humarsúpu í fyrra. Það fer að koma tími á aðra ferð.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.