Þriðjudagur, 17. júní 2008
Veðrið á þjóðhátíðardaginn
Það lék við okkur 101-strumpana.
Ég hef einhverra hluta vegna aldrei lagt leið mína í miðborgina fyrr á þessum drottins dýrðar sautjánda. Og bara svona fyrir plötuna [eins og Matti myndi orða það] var veðrið gott á 17. júní. Sumir vilja orða það öðruvísi ... nefnilega.
Athugasemdir
Ekta íslenskt sumarveður!
Á (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.