T-bær, kaffihús í landi Torfabæjar í Selvogi

Veitingar, gisting og tjaldstæði í næsta nágrenni við Strandarkirkju. Ég fékk svo góða þjónustu þar á miðvikudaginn að mig langar að fara strax aftur og ég má til með að plögga fyrir T-bæ.

Ef menn gifta sig í Strandarkirkju - sem er upplagt ef menn eru þannig þenkjandi - er sérlega gráupplagt að halda veisluna fyrir 60 nánustu vini á þessum huggulega og íburðarlausa veitingastað.

Sími 483-3150 - og ég hef engra hagsmuna að gæta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emma Vilhjálmsdóttir

Sammála, staðurinn heillar mjög svo og eigandi T-bæjar er yndisleg í alla staði og tekur virkilega vel á móti gestum.  Svo má ekki gleyma þeim mætti sem þarna ríkir. 

Emma Vilhjálmsdóttir, 21.6.2008 kl. 02:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband