Sunnudagur, 6. júlí 2008
Högglistaverk bæjarins eru of illa merkt
Ég gekk um Klambratúnið í gær og rakst þar á illa merkt verk:
Þegar maður rýnir í skjöldinn sést að Frakkland kemur við sögu:
Ég fæ ekki betur séð en að þessi gaur hér fyrir neðan hafi eytt mörgum árum í Herdísarvík og mig grunar að hinn listamaðurinn sé Einar Jónsson. En er til of mikils mælst að láta þess getið?
Athugasemdir
Já ég tek undir með þér en hvernig væri að setja upp listaverk víðar en á grasbölum borgarinnar s.s. í sundlaugum og Kringlunni.
Sigurjón Þórðarson, 10.7.2008 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.