Högglistaverk bæjarins eru of illa merkt

Ég gekk um Klambratúnið í gær og rakst þar á illa merkt verk:

Eftir hvern er það?

Þegar maður rýnir í skjöldinn sést að Frakkland kemur við sögu:

Knús milli Íslands og Frakklands?Lave? Er það myndhöggvarinn? Eða kannski hraun á frönsku?

 

 

 

 

 

Ég fæ ekki betur séð en að þessi gaur hér fyrir neðan hafi eytt mörgum árum í Herdísarvík og mig grunar að hinn listamaðurinn sé Einar Jónsson. En er til of mikils mælst að láta þess getið?

Einar Benediktsson (1864-1940) eftir Einar Jónsson?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Já ég tek undir með þér en hvernig væri að setja upp  listaverk víðar en á grasbölum borgarinnar s.s. í sundlaugum og Kringlunni.

Sigurjón Þórðarson, 10.7.2008 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband