Hallargarðurinn rokkar

Við sátum í síðdegissólinni í Hallargarðinum og krufum heimsmálin, Doha, flugvöllinn á Siglufirði, fasteignaverð, klósettin í Kína, Önnu Pihl, fjarstaddar vinkonur og þessa roknablíðu, yfir vínberjum, konfekttómötum og freyjunammi þegar lítill gutti tók á rás upp garðinn og gerði sig heimakominn hjá Ólöfu. Hann er greinilega alinn upp við mikla alúð og öryggi úr því að honum fannst svona sjálfsagt að setjast að hjá fjórum ókunnugum konum.

Ólöf og aðdáandi

Og hér er þessi fríði söfnuður samankominn:

Jóhanna, Laufey, Ólöf


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband