Hagvøxtur Danmerkur

Eg er a fullu ad stydja hann. Get vottad ad vedrid hefur verid betra en mun areidanlega leggja leid mina aftur i frabaeran gard i Elev.

Raeraerae.

Snakker umiddelbart god dansk nu for tiden .. ik'?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja, og tak so meget for din smukke kort med dronningen på!

Ásgerður (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 15:00

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Önnur staðfesting á góðri póstþjónustu Postens. Gæti hins vegar sagt sorgarsögu úr fluginu, búhú.

Berglind Steinsdóttir, 9.8.2008 kl. 01:03

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ert þú ein af þeim sem hefur lent illa í Iceland Express undanfarið?

Lára Hanna Einarsdóttir, 9.8.2008 kl. 12:23

4 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Ég þori ekki að ögra máttarvöldunum ... Önnur taskan mín varð eftir en hins vegar á ég von á henni á hverri stundu því að hún er víst komin til landsins. Ég var í biðröðinni í gær að spjalla við konu sem varð fyrir 14 tíma seinkun á leið til Kaupmannahafnar um síðustu helgi og varð af miklu geimi sem hún ætlaði að mæta í. Nei, ég er víst búin að vera heppin, engin seinkun að ráði, ekkert tap sem heitið getur.

Berglind Steinsdóttir, 9.8.2008 kl. 12:37

5 identicon

...og ástandið er ekkert betra hjá hinu flugfélaginu, trúið mér.

Ásgerður (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 11:20

6 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Einmitt, ég heyrði í dag frekar skelfilega sögu um niðurfellingu á flugi í báðar áttir.

Berglind Steinsdóttir, 11.8.2008 kl. 17:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband