Getraun

Á hverju er flugan?

Fluga í sólbaði


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er ekkert fluga!

Ásgerður (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 09:18

2 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Ég myndi giska á gólflista eða loftlista.

Steingerður Steinarsdóttir, 13.8.2008 kl. 10:18

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Mér sýnist þetta vera könguló... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 13.8.2008 kl. 10:29

4 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Takk, Steingerður, fyrir að halda þig við aðalatriðin, hehe. Svarið er samt rangt ...

Berglind Steinsdóttir, 13.8.2008 kl. 10:36

5 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég ætla að snúa út úr aftur - finnst það alveg upplagt.

Hún er á róandi.

Lára Hanna Einarsdóttir, 13.8.2008 kl. 15:49

6 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

En ég held að hún sé ekki á berjamó... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 13.8.2008 kl. 15:49

7 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Jájá, hún er róróróróandi og ruggandi á barmi ...

Berglind Steinsdóttir, 13.8.2008 kl. 16:38

8 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

...taugaáfalls?

Lára Hanna Einarsdóttir, 13.8.2008 kl. 18:47

9 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Næsta mynd í seríunni lætur aðeins meira uppi.

Berglind Steinsdóttir, 13.8.2008 kl. 19:42

10 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Óskrifað blað... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 13.8.2008 kl. 20:20

11 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Lára Hanna, ekki verður á þig logið. Ef Sókrates væri ekki uppafhrokkinn myndirðu skáka honum. Samt var blaðið ekki óskrifað, birtan bara þurrkaði út stafina.

Berglind Steinsdóttir, 14.8.2008 kl. 00:10

12 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Hver tók myndirnar? Plató? 

Lára Hanna Einarsdóttir, 14.8.2008 kl. 01:12

13 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Við erum ágætar og næstum óaðfinnanlegar, téhé. Verðum á endanum grískar ef við pössum okkur ekki.

Berglind Steinsdóttir, 14.8.2008 kl. 16:07

14 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ekki slæmt að vera grískar gyðjur, eða hvað? 

Lára Hanna Einarsdóttir, 14.8.2008 kl. 20:08

15 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Nei, ég get sætt mig við það. Og miðað við hrókeringarnar í borginni enn einn ganginn er mig farið að langa enn meira til að búa í öðru landi næstu 80 árin eða svo. Grikkland hljómar ekki illa.

Berglind Steinsdóttir, 14.8.2008 kl. 20:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband