Maraþonskokkið um næstu helgi

Fyrir helgi barst mér vandað tímarit um Reykjavíkurmaraþonið sem verður 25 ára núna. Nokkurn veginn fyrst verður fyrir ávarp frá borgarstjóra. Gaman að því.

Auðvitað skokkum við öll um næstu helgi - líka þau okkar sem ekki eru í viðskiptum við Glitni. Veðurspáin er viðunandi (ég er skyggn) og skráning fer fram á marathon.is.

Koma svo!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband