Að hugsa í þýðingum

Ég heyrði á Bylgjunni í morgun tillögu um að spænsk-íslenskur maður (íslensk-spænskur?) ætti að halda með Íslandi gegn Spáni í handboltaleiknum sem verður í hádeginu á Ólympíuleikunum ... vegna þess að Ísland er á undan Spáni í stafrófinu. Sem Íslendingur er ég auðvitað sammála þessari uppástungu, nema hvað. En sem Spánverji gæti ég notað sömu gegnheilu rök - því að heiti landsins byrjar á E í spænsku, hEhE.

Áfram Espana!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband