Fimmtudagur, 28. ágúst 2008
Óbjóður á msn
Nú hef ég tvívegis lent í því að gargandi ókunnugt fólk hefur viljað komast í vinfengi við mig á msn, útlenskt fólk og í öðru tilfellinu kviknakið á myndinni sem fylgdi. Kannast msn-notendur við svona óvelkomna gesti?
Athugasemdir
Nja, ég man einu sinni eftir því að hafa fengið svona skilaboð en sá sem kallaði var ekki nakinn. Getur verið að þú sért með vírus í tölvunni?
Ásgerður (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 08:15
Mér datt frekar í hug að ég væri á einhverri fúlli skrá. Notandanafnið er ekkert sérstaklega kvenlegt, síst gagnvart útlendingum.
Berglind Steinsdóttir, 28.8.2008 kl. 16:27
Nei, þetta kannast ég ekki við og nota þó MSN talsvert.
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.8.2008 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.