Strætókort nema eiga að vera fyrir alla nema

Ég er sem sagt sammála þessari frétt Vísis um að fólki með lögheimili víðs vegar er mismunað. Af hverju er ekki nóg að fólk sé í námi?

Reyndar vil ég auðvitað ganga lengra og hafa ókeypis í strætó. Hvað þýðir annars ókeypis? Einhver borgar, já, alveg eins og einhver borgar fyrir slitið á götunum og heilbrigðisstarfsfólki fyrir vinnu þess þegar fólk hefur slasast í umferðinni. Ég er 100% sannfærð um þjóðhagslegt gildi þess að efla almenningssamgöngur og hef ákveðið að fresta bílakaupum um langan tíma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Strætókort eiga að vera fyrir alla nema ...

LE (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 13:53

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Nema grunnskólanema, meinarðu??

Berglind Steinsdóttir, 31.8.2008 kl. 14:03

3 identicon

... og hver finnst þér að eigi að borga fyrir nemana sem er mismunað svona?

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 08:41

4 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Þessari spurningu er varla beint til mín.

Berglind Steinsdóttir, 1.9.2008 kl. 09:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband